1973-Allir í bátana
The boats linked to the eruption night
I'm tinkering with the display form of the boats, this site is under construction
The boats that are here are the boats that
I connect directly to the eruption night
It has been told that 30 boats left Grindavík that night and one of them was hit by a heavy sea and damaged,
I have not heard more of that
the boats from Grindavík soon returned as flights had started to the islands and there was no need for them, although there is one boat in here but it is "Grindvíkingur" who pulled "Hrönn" the last miles to harbore
the were 23 person that escapet the reuption with Hrönn including cruew members
It has been difficult to get pictures of all the boats, there are still some that are missing pictures and others that need better pictures or pictures with permission from the photographer / owner
I decided to enter information with the boats that appear when you go over the image with the mouse and then under the image if you click on it
number of passengers in a boat I do not put in immediately as I am still getting registrations.
I have received the information about the boats from the Ship Register, the book Íslensk skip and online. The main sites on the internet that I have found information on are Tryggvi Sigurðsson's page Bátar og skip, Hafþór Hreiðarsson's ship pictures and finally Emil's page
I have not been able to find out where all the boats are or when they left the ship register
Only four boats still seem to be in this country, two of them were in the fishing industry in 2017, From now Drífa and Friðrik Sigurðsson,
and the other two were a museum or in the museum Fífill some kind of whale museum and Gullborg on dry land outside the Maritime Museum
Kallmerki TF-ZE Smíðaður í Harstad Noregi Ljósmynd :J.A.Hughson Grindvíkingur tók við af Gullberginu að draga Hrönnina , þeir komu henni til hafnar í Þorlákshöfn
Kallmerki TF-MZ Smíðastaður Brandenburg A-Þýskalandi Ljósmynd Vigfús Markússon Snætindur tók ekki farþega , hann fór hinsvegar með kýrnar upp á land ,sem hafði verið slátrað um morguninn. Skilst að Guðni Ágústsson sem síðar var Landbúnaðar ráðherrra hafi tekið á móti gripunum þegar komið var í land
Kallmerki TF-TM Smíðastaður Kristiansund Noregur 1968 Skálafellið kom til Eyja um níuleitið um morguninn Fór hann farþegalaus til baka 5 tímum síðar ,þar sem flug var hafið
Kallmerki TF-SE Smíðastaður Stykkilshólmur 1972 47 Brúttólestir vantar mynd með leyfi þeir komu til eyja um morguninn ásamt Fróða , en þar sem flug var hafið fóru þeir farþega lausir til baka Geir Jónasson strandaði út af Stokkseyri 11.9.1973 og eyðilagðist , mannbjörg varð. Hef bara fengið upplýsingar um einn áhafnarmeðlim Elfar Guðni Þórðarson f.1943
Kallmerki TF-CR Smíðastaður Djúpvík Svíþjóð 1946 100 Brúttólestir áhafnarmeðlimir skráðir um borð gosnóttina eru bara 2 : Jóhann Halldórsson Skipstjóri f.1942 Höfðavegi 34 Yngvi Geir Skarphéðinsson Vélstjóri f.1948 Bröttugötu 13 Ljósmynd Bátar og Skip Andvari fékk síðar nafnið Kári og sökk 2 Sjómílur út af Stokkseyri 3. maí 1984 eftir að hafa lent í árekstri við vélskipið Hástein ÁR 8 frá Stokkseyri . Áhöfn Kára bjargaðist í gúmíbjörgunarbát og síðan um borð í Hástein
Kallmerki TF-TG Smíðaður á Akranesi 1971 103 Brúttólestir skráðir í áhöfn gosnóttina : Guðfinnur Þorgeirsson Skipstjóri 1926 Brimhólabraut 8 Gísli Einarsson Stýrimaður 1939 Illugagötu 51 Hans Ólafason 1 Vélstjóri 1933 Boðaslóð 13 Sæmundur Árnason 2 Vélstjóri 1943 Brimhólabraut 12 Jón Árni Jónsson Matsveinn Eyrarbakka 1948 Brimhólabraut 8 Guðmundur Ingi Gunnarsson Ljósmynd Bátar og skip Fékk síðar nafnið Ingimundur Gamli HU 65 sökk hann í Húnaflóa 7.10.2000 drukknaði einn skipverji í slysinu
Kallmerki TF-WK Habro Danmörk 1930 55 Brúttólestir Mynd Óli Pétur Baldri var fargað 2002
Kallmerki TF-IO Smíðaður :Selby England1964 267 Brúttólestir Ljósmynd Vigfús Markússon Jörundur var skírður Ásver VE 355 nokkrum vikum eftir að gos hófst
Kallmerki :TF-PU Smíðaður í Deest Holland 1967 Stál 299 brúttólestir Ljósmynd Guðni Ölversson Tekið af íslenskri skipaskrá 18 Maí 1977
Kallmerki TF-LL Smíðastaður :Harstað Noregur 1964 187 Brúttólestir Ljósmynd Vigfús Markússon Arnar ÁR 55 og hélt því nafni og einkennisstöfum allt til ársins 1988 að hann var afskráður
Kallmerki TF-QX Smíðastaður :Rosendal Noregi 1959 186 brúttólestir Ljósmynd Gunnar Ásgeirsson tekin af skrá 26.6.1987 Talinn ónýtur 26. júní 1987. Sökkt 70 sm. V. af Reykjanesi 18. maí 1989.
Kallmerki TF-UU Smíðastaður Throndheim 1963 Noregur 216 Brúttólestir Ljósmynd Þórður Rakari Fór í brotajárn 30. júlí 2008.
Kallmerki TF-TI Smíðastaður Gdynia Pólland 1966 101 Brúttólestir Ljósmynd Vigfús Markússon Afskráður 4 maí 1995.
Kallmerki TF-AW Smíðastaður Fredriksund Danmörk 1956 Brúttólestir 63 Ljósmynd Vigfús Markússon Talinn ónýtur og tekin af Skipaskrá 27.maí 1982
Kallmerki TF-YS Smíðastaður Akranes 1971 Brúttólestir 103 Ljósmynd Þórður Rakari Fór í brotajárn til Belgiu 12.06.2015.
Kallmerki LQ Smíðastaður : Hellevikstrand Svíþjóð 1943 Brúttóestir 63 Ljósmynd Bátar og Skip Seldur úr landi 1988
Kallmerki TF-ZU eða CU Smíðaland Danmörk 1947 Brúttólestir 66 Ljósmynd Þórður Rakari Elías steinsson var í slipp þegar gos hófst , strandaði á langarifi austan við Stokkseyri 28. mars 1973 björguðu björgunarsveitir öllum úr áhöfn . Sennilega fyrsta björgun með slöngubátum
Kallmerki TF-HP Smíðastaður Akranes 1951 Brúttólestir 89 mynd á heimili útgerðamanns Talið ónýtt og tekið af skrá 1.des 1981
Kallmerki TF-LV Smíðastaður :Elmhorn Þýskaland 1956 Brúttólestir 73 heitir Drífa í dag
Kallmerki TF-NJ Smíðastaður: Harstad Noregi 1967Brúttólestir 347 Ljósmynd :Vigfús Markússon Fífill er í Reykjavíkur höfn sem þjónustuskip fast við bryggju fyrir starfstöð fyrir Eldingu
Kallmerki TF-UN Smíðastaður Faaborg Danmörk Brúttólestir 59 Ljósmynd Vigfús Markússon Talinn ónýtur og tekin af skrá 26.sept. 1986
Kallmerki TF-?? Smíðastaður : Fredriksund Danmörku 1930 Br.lestir 23 Tekin af skrá 25. okt 1982 Vantar mynd
Kallmerki TF-KN Smíðastaður Stálvík Garðabæ 1969 Brúttólestir 104 Ljósmynd Vigfús Markússon enn í útgerð 2017
Kallmerki TF-GU Smíðastaður Esbjerg Danmörk 1948 Brúttólestir 49 Ljósmynd Óþekktur 29.mars 1973 kom leki að bátnum út af Krísavíkur bjargi og sökk báturinn . Áhöfninni 5 mönnum , var bjargað af skipshöfninni á Sigurði Gísla VE 127 frá Vestmannaeyjum
Kallmerki TF-PS Smíðastaður Akureyri 1948 Brúttólestir 38 Ljósmynd Vigfús Markússon Báturinn var talinn ónýtur og tekin af skrá 5. sept 1988
Kallmerki TF-NH Smíðaastaður Skipavík Stykkilshólmi 1969 Brúttólestir 49 Ljósmynd Vigfús Markússon Fróði kom til Eyja gos morguninn en þar sem flug var hafið fóru þeir farþegalausir til baka Hét síðar Skúli Fógeti VE
Kallmerki TF-NI Smíðastaður Zaadam Holland 1964 Rúmlestir 199 Ljósmynd: ? Gjafar strandaði við við innsiglinguna til Grindavíkur22.2.1973 og eyðolagðist með öllu . Björgunarsveitin í Grindavík bjargaði skipshöfninni , 12 mönnum , heilum á húfi til lands við vondar aðstæður.
Kallmerki FT-YG Smíðastaður :Vestmannaeyjar 1964 Brúttólestir 105 Mynd fengin hjá Eyjólfi_Guðjónssyni Skipið var selt til Ghana 8 ágúst árið 2003
Kallmerki TF-ER Smíðastaður Akureyri 1972 Brúttólestir 147 lósmynd Snorri Þorvaldsson Hét síðar Byr og var seldur til Bermuda 21.10.2003
Kallmerki TF-YP Smýðastaður Nyborg Danmörk 1946 82 Brúttólestir Ljósmynd : Bátar og skip Skipið er við Sjóminjasafnið í Reykjavík