top of page

Í viðleitni minni til að birta þær blaða-úrklippur sem tengjast heimeyjar gosinu og ég hef tekið af Timarit.is lenti ég í ófáum hindrunum .
Upphaflega ætlaði ég að vera með albúm svo hægt væri að skoða hverja síðu fyrir sig . þá kom í ljós að erfitt var að sjá textann því ekki var hægt að skoða hverja mynd fyrir sig í góðri upplausn.
Ef ég hinsvegar ætlaði að hafa myndina í góðri upplausn þá væri ógörningur að fletta í gegnum allar blaðsíðurnar og erfitt fyrir mig að hafa yfirsýn hvað ég væri búinn að setja inn , var því niðurstaðan hjá mér að setja inn í PDF skjala formi . Ýmist þann hluta af blaði sem tengist gosinu í eitt skjal eða jafnvel það sem ég hef rekist á eitthvert ákveðið ár, það mun þróast hjá mér þegar ég er lengra kominn inn með verkefnið 

bottom of page