top of page
1973-Allir í bátana
Heimaey 1973
Hér verð ég með bland af myndum frá ýmsum aðilum
Sr Jóhann Hlíðar tók hluta af þessum myndum og gaf
Steingrími Arnari Fékk ég þær frá Pétri Steingríms og nokkrar frá honum sjálfum, er ég búinn að setja inn mynd af Kirkjubóli og þrjár teknar upp á landi og er merkt við hvar ég fékk þær
Sr Jóhann Hlíðar var fararstjóri í ferð sem farin var til Eyja í byrjun Júlí 1973 og var manmma ( Þóra Sigurjónsdóttir) og María Pétursdóttir (svilkona hennar) í þeirri ferð , þessar myndri eru teknar fyrir þá ferð að því virðist og á meðan gos stendur yfir
bottom of page